Skiptir máli hvaðan gott kemur?

Innan Pírata og víðar er oft sagt að það skipti ekki máli hvaðan hugmyndir koma, þær eigi alltaf að skoða á eigin forsendum. Og það er alveg rétt, það væri bæði sorglegt og slæmt að henda út góðum hugmyndum bara af því að þær komi frá einhverjum sem þú fílar ekki. En það er líka…
Read more


January 13, 2016 0