Langt kjörtímabil drepur nýja stjórnarskrá

Ríkisstjórnir missa alltaf meira fylgi eftir því sem lengra líður á kjörtímabilið.1

Ef næsta kjörtímabil verður lengra en 2 ár þá eru miklar líkur á því að nægilegt raunfylgi meðal þingmanna ríkisstjórnarflokkanna tilvonandi 3 við nýja stjórnarskrá muni ekki lifa yfir þarnæstu kosningar.

Og þar með fellur stjórnarskráin.

 

P.S: Ef stjórnarskrárbreytingar eru samþykktar þá þarf um leið að rjúfa þing og boða til kosninga.

 

1) Staðfest: http://www.gallup.is/#/rikisstjorn/ (takk Andrés)

3) Ef við gefum okkur að Píratar verði í næstu ríkisstjórn og samþykkt nýrrar stjórnarskrár verði þar með forgangsmál þess þings.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *