Kjóstu þá sem þú vilt fá á þing

Ég ætla að kjósa þá sem ég vil helst fá á þing fyrir Pírata. Þannig veit ég að atkvæðið mitt nýtist best og í sem mestu samræmi við minn vilja.

Í prófkjörum Pírata virkar kosningakerfið (Schulze) þannig að best er að velja það sem maður raunverulega vill fá. Frekar en kjósa strategískt og reyna að reikna út hvað hinir muni gera og hvort þessi eigi einhvern séns osfrv. Í Schulze þá fáum við nefnilega það sem við kjósum.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *